Um Okkur

Blendit var stofnað í október 2016 og sérhæfum við okkur í snyrtivörum.

Við hjá Blendit viljum bjóða upp á góða og persónulega þjónustu svo að okkar viðskiptavinir njóti sem best.

Vörur okkar Blendit eru vandaðar og á góðu verði.

 Allar okkar vörur koma beint frá framleiðanda.

Blendit býður upp á þann kost að borga með kreditkorti eða debitkorti

Allar vörur Blendit eru afgreiddar innan 24. klukkustunda eftir að pöntun hefur verið gerð, og má gera ráð fyrir því að það muni taka vöruna allt frá 1 - 4 virka daga að berast.

Við viljum minna viðskiptavini okkar á að hafa nafn og heimilsfang eins ýtarlegt og hægt er þegar pöntun er gerð.

Hafi pöntun þín ekki borist innan viku frá greiðslu skaltu hafa samband í gegnum tölvupóst blendit@blendit.is eða á facebook síðu Blendit.

Allar greiðslur sem gerðar eru með greiðslukorti fara í gegnum örugga greiðslukorta síðu Valitor og mun Blendit ekki fá neinar kortaupplýsingar.

Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst í blendit@blendit.is,eða á facebook síðu Blendit.